Ómar fortíðar í Edinborgarhúsinu
Meira
Vestfirðir hafa löngum verið líflegur bókmenntaheimur, ekki bara sem sögusvið, heldur sem heimkynni og vinnustaður starfandi rithöfunda, bæði fólks sem er uppalið á svæðinu og annarra sem hafa tekið það í fóstur. Á þessu fyrsta kvöldi vestfirskra heimsbókmennta mæta til leiks fimm höfundar sem hafa allir ólíka tengingu við svæðið og ólíkan uppruna.
Áður en tónskáldið Kristján Martinsson treður upp á Reykjavík Jazz Festival mun hann halda útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu fimmtudagskvöldið 4. ágúst kl. 20:00.
Þessa dagana stendur yfir sýningin Umhverfing IV í Edinborgarhúsinu sem lýkur þann 1. september. Sýningarröð verkefnisins Umhverfing er ætlað að efla myndlist í öllum landshlutum og sumarið 2022 fer hún fram í Dölunum, Vestfjörðum og á Ströndum.
Norska jazzbandið Wako hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár og munu loksins koma vestur og halda tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 18.júní kl. 21:00.
Þriðjudaginn 3. maí sýnir Þjóðleikhúsið, í samstarfi við Frystiklefann á Rifi, nýtt íslenskt leikrit, Prinsinn, í Edinborgarhúsinu. Verkið er eftir þau Maríu Reyndal og Kára Viðarsson og byggir á sönnum atburðum.
Leiksýningin Fyrirlestur um Gervigreind verður sett upp í Edinborgarhúsinu í mars. Tvær sýningar eru í boði laugardginn 26. mars, kl. 18:00 og 20:00.