Samband English

Fimm mínútur í jól - Hátíðartónleikar í Edinborgarhúsinu

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
 
Miðasala er hafin hér.
 
Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar útgáfur af þekktum jólaperlum. Sérstakur gestur er söngkonan RAKEL.
 
Jólaplatan „5 mínutur í jól“ kom út í desember í fyrra og vann sig heldur betur í hjörtu hlustenda. Nú gefst fólki tækifæri til að heyra plötuna flutta á svið í Edinborgarhúsinu.
 
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30.
 

Staðsetning og tími: Edinborgarsal 2. desember kl. 19:00

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames