Mikael Máni - Tónleikar
Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í flokki Jazztónlistar. Húsið opnar kl 20:00 og miðar verða seldir við hurð.
Miðaverð: 3.000 kr.
Staðsetning og tími: Bryggjusalur 23. mars