Samband English

Fundir og ráðstefnur

Fullkomin funda og ráðstefnuaðstaða með fyrsta flokks þjónustu og aðbúnaði. 

Í Edinborgarhúsinu er úrval salakynna fyrir bæði smáa sem stóra fundi og/eða ráðstefnur. Góður tækjabúnaður er í húsinu svo sem skjávarpar, sýningartjald, hljóðkerfi og veitingaþjónusta.

Ísafjarðarbær býður upp á fjölbreytta möguleika þegar kemur að funda og/eða ráðstefnuhaldi. Friðsælt umhverfi, stutt á milli staða og fyrsta flokks þjónusta gerir upplifun gesta góða. Fjöllin og sjórinn veita kraft í leik og starfi bæði sumar sem vetur.

Pantaðu sal á edinborg@edinborg.is

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames