Áramótaskop Ara Eldjárns
Edinborgarsal 8. desember kl. 19:00
Undanfarin ár hefur Ari Eldjárn komið til okkar í Edinborgarhúsið með svokallaða tilraunasýningu. Þessar sýningar hafa gengið svo vel að nú hefur hann tekið ákvörðun um að koma með fullmótað Áramótaskop, sem sé stærri og enn flottari sýningu! Áramótaskopið fer fram í Edinborgarhúsinu föstudaginn 8. desember kl. 19:00.
Undanfarin ár hefur Ari Eldjárn komið til okkar í Edinborgarhúsið með svokallaða tilraunasýningu. Þessar sýningar hafa gengið svo vel að nú hefur hann tekið ákvörðun um að koma með fullmótað Áramótaskop, sem sé stærri og e...
Fimm mínútur í jól - Hátíðartónleikar í E..
Edinborgarsal 2. desember kl. 19:00
Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
Miðasala er hafin hér.
Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar ...
Opin bók 18. nóvember
Edinborgarsal 18. nóvember kl. 16.
Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp á kaffi og smákökur undir lestrinum. Bóksali frá Eymundsson mætir á svæðið.
Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum ...
Kvöldvaka í tilefni útgáfu Menning við ysta h..
Edinborgarsal 7. október kl. 20:00
Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.
Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.
Dagskráin fer fram í Safnahúsinu við Eyrartún á Ísafirði frá kl. 15 til 16:30 l...