RIFF smiðja á Púkanum
Edinborgarhúsið 2. júlí - 1.september
UngRIFF stendur fyrir Stuttmyndasmiðju fyrir 9 bekk Grunnskóla Ísafjarðar sem haldin er í Edinborgarhúsinu. Í smiðjunni fá læra þau grundvallar undirstöður í kvikmyndagerð, Handritasmiðju, leikstjórn, myndatöku og klippingu.
UngRIFF stendur fyrir Stuttmyndasmiðju fyrir 9. bekk Grunnskóla Ísafjarðar sem haldin er í Edinborgarhúsinu á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða. Í smiðjunni fá læra þau grundvallar undirstöður í kvikmyndagerð, Handri...
Jazzdagskrá í ágúst
Edinborgarhúsinu 18. 24. og 30. ágúst kl. 20:30.
Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á Jazzhátíð Reykjavíkur sem fram fer í mánuðinum.
Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á Jazzhátíð Reykjavíkur sem fram fer í mánuðinum.
Þýska tríóið ...
Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson
Bryggjusal 23. júní kl. 20:30
Í tilefni af útkoma þriðju sólóplötu Ife Tolentino leggur hann ásamt Óskari Guðjónssyni land undir fót í lok júní. Á dagskránni eru frumsamin lög af plötunum ásamt minna þekktum klassískum meistarverkum síðustu aldar í nýjum búningi.
Í tilefni af útkoma þriðju sólóplötu Ife Tolentino leggur hann ásamt Óskari Guðjónssyni land undir fót í lok júní. Á dagskránni eru frumsamin lög af plötunum ásamt minna þekktum klassískum meistarverkum síðustu aldar í nýj...
Hádegistónleikar Við Djúpið
Bryggjusal 19.-21. júní kl. 12:15
Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði dagana 17. til 21. júní. Edinborgarhúsið er samstarfsaðili hátíðarinnar og verða þrennir hádegistónleikar í Bryggjusal dagana 19.-21. júní.
Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði dagana 17. til 21. júní. Edinborgarhúsið er samstarfsaðili hátíðarinnar og verða þrennir hádegistónleikar í Bryggjusal dagana 19.-21. júní.
Auk hádegistónleikanna eru á ...