Listaskóli LRÓ 30 ára
Rögnvaldarsalur 17-27. maí
5. desember árið 1993 var LRÓ formlega stofnaður. Síðastliðinn desember var skólinn því 30 ára gamall.. Við fögnum því með fernum tónleikum.
17. maí verða tónleikar píanó-og söngnemenda kl 18 í Rögnvaldarsal
20. maí ...
ÁSGEIR TRAUSTI - Einför um Ísland
Edinborgarsalur Þriðjudaginn 09. Júlí
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 14 tónleikum víðsvegar um landið. Tónleikaferðin hefst í Landnámssetrinu í Borgarnesi þann 27. júní og henni lýkur í Háskólabíói þa...
MIRJAM MAEKALLE: Sýningaropnun í Slúnkaríki / ..
SLUNKARÍKI Föstudaginn 31. Maí klukkan 17:00
SÝNINGAROPNUN: Litli eistinn sem gat (part I) Mirjam Maekalle31.05 – 14.07 2024
Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí...