Ingi Björn Guðnason | þriðjudagurinn 25. október 2022
Frankensleikir - útgáfuhóf
Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf í Edinborgarhúsinu fyrir barnahryllingsjólabókina Frankensleiki eftir Eirík Örn Norðdahl.
Meira