Samband English

Dýrin í Hálsaskógi

Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði hefur lengi verið stór partur af menningarlífinu á Vestfjörðum. Í ár mun leikfélag MÍ setja upp klassíska barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi sem allir ættu að þekkja, nemendur skólans hafa unnið hörðum höndum að því að setja upp þessa sýningu og erum við mjög spennt að sýna bæjarbúum afraksturinn.

Sýnt er í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og leikstjóri er Birgitta Birgisdóttir. 

Frumsýning 8. mars.

Miðasala fer fram á Tix.is

Staðsetning og tími: Edinborgarsal 8.-17. mars

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames