Ingi Björn Guðnason | þriðjudagurinn 13. júní 2023
Hádegistónleikar Við Djúpið
Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði dagana 17. til 21. júní. Edinborgarhúsið er samstarfsaðili hátíðarinnar og verða þrennir hádegistónleikar í Bryggjusal dagana 19.-21. júní.
Meira