
Ný bók um Akureyrarveikina – kynning í Edinborgarhúsinu
Laugardaginn 4. október nk. verður Óskar Þór Halldórsson, höfundur nýrrar bókar um svokallaða Akureyrarveiki með kynningu á bók sinni á Patreksfirði og Ísafirði. Kynningin á Patreksfirði verður í Ólafshúsi, Aðalstræti 5, og hefst kl. 11 og á Ísafirði verður kynningin í Edinborgarhúsi kl. 16. Á báðum stöðum segir Óskar Þór frá efni bókarinnar, ekki síst hvernig Akureyrarveikin lék Vestfirðinga grátt.
Meira