Listaskóli LRÓ 30 ára
5. desember árið 1993 var LRÓ formlega stofnaður. Síðastliðinn desember var skólinn því 30 ára gamall.. Við fögnum því með fernum tónleikum.
17. maí verða tónleikar píanó-og söngnemenda kl 18 í Rögnvaldarsal
20. maí verða framhaldsprófstónleikar Sæunnar Sigríðar Sigurjónsdóttur kl 17 í Rögnvaldarsal
22. maí kl 17:30 verða tónleikar söngnemenda í Rögnvaldarsal
27. maí kl 18 verða framhaldsprófstónleikar Rúnu Esradóttur einnig í Rögnvaldarsal
Kennarar eru Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir