Samband English
Kristinn Gauti Einarsson Kristinn Gauti Einarsson | fimmtudagurinn 16. maí 2024

Listaskóli LRÓ 30 ára

 5. desember árið 1993 var LRÓ formlega stofnaður. Síðastliðinn desember var skólinn því 30 ára gamall.. Við fögnum því með fernum tónleikum.

 

17. maí verða tónleikar píanó-og söngnemenda kl 18 í Rögnvaldarsal

20. maí verða framhaldsprófstónleikar Sæunnar Sigríðar Sigurjónsdóttur kl 17 í Rögnvaldarsal

22. maí kl 17:30 verða tónleikar söngnemenda í Rögnvaldarsal

27. maí kl 18 verða framhaldsprófstónleikar Rúnu Esradóttur einnig í Rögnvaldarsal

Kennarar eru Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari

 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir

Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 20. mars 2024

Mikael Máni - Tónleikar

Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í flokki Jazztónlistar. Húsið opnar kl 20:00 og miðar verða seldir við hurð.

Miðaverð: 3.000 kr.

 

Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | mánudagurinn 4. mars 2024

Dýrin í Hálsaskógi

Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði hefur lengi verið stór partur af menningarlífinu á Vestfjörðum. Í ár mun leikfélag MÍ setja upp klassíska barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi sem allir ættu að þekkja, nemendur skólans hafa unnið hörðum höndum að því að setja upp þessa sýningu og erum við mjög spennt að sýna bæjarbúum afraksturinn.

Sýnt er í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og leikstjóri er Birgitta Birgisdóttir. 

Frumsýning 8. mars.

Miðasala fer fram á Tix.is

Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | fimmtudagurinn 1. febrúar 2024

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu er fjörugur, fyndinn og hjartnæmur söngleikur eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein, sem var fyrst frumsýndur á Broadway 1964. 1971 kom út vinsæl söngvamynd byggð á söngleiknum.

 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | laugardagurinn 11. nóvember 2023

Áramótaskop Ara Eldjárns

Undanfarin ár hefur Ari Eldjárn komið til okkar í Edinborgarhúsið með svokallaða tilraunasýningu. Þessar sýningar hafa gengið svo vel að nú hefur hann tekið ákvörðun um að koma með fullmótað Áramótaskop, sem sé stærri og enn flottari sýningu! Áramótaskopið fer fram í Edinborgarhúsinu föstudaginn 8. desember kl. 19:00.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | laugardagurinn 11. nóvember 2023

Fimm mínútur í jól - Hátíðartónleikar í Edinborgarhúsinu

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.

Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | laugardagurinn 11. nóvember 2023

Opin bók 18. nóvember

Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp á kaffi og smákökur undir lestrinum. Bóksali frá Eymundsson mætir á svæðið.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | föstudagurinn 6. október 2023

Kvöldvaka í tilefni útgáfu Menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | þriðjudagurinn 19. september 2023

RIFF smiðja á Púkanum

UngRIFF og Edinborgarhúsið efna til samstarfs á Púkanum.
UngRIFF og Edinborgarhúsið efna til samstarfs á Púkanum.
1 af 2
UngRIFF stendur fyrir Stuttmyndasmiðju fyrir 9 bekk Grunnskóla Ísafjarðar sem haldin er í Edinborgarhúsinu. Í smiðjunni fá læra þau grundvallar undirstöður í kvikmyndagerð, Handritasmiðju, leikstjórn, myndatöku og klippingu. 
 

Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | mánudagurinn 14. ágúst 2023

Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á Jazzhátíð Reykjavíkur sem fram fer í mánuðinum.


Meira
Eldri færslur
© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames