Samband English
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | þriðjudagurinn 19. ágúst 2025

CHÖGMA og Paranoid spila í Edinborg

CHÖGMA og Paranoid spila á Edinborg, Ísafirði
 
Hús opnað 20:30
 
Aðeins 2.000 kr. aðgangseyrir
 
Miðasla á Glaze og við innganginn.
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | fimmtudagurinn 7. ágúst 2025

Osgood/Blak/Poulsen tríó

Föstudaginn 22. ágúst verður svo sannkölluð norræn jazzveisla þegar tríóið Osgood/Blak/Poulsen leikur í Bryggjusal Edinborgarhússins. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | sunnudagurinn 27. júlí 2025

Til hamingju, þú ert að eignast Ísfirðing

Dagana 10.-13. ágúst setur Ísleikhúsið upp glænýjan farsa eftir Dagbjörtu Ósk Jóhannsdóttur  í Edinborgarhúsinu, Til hamingju, þú ert að eignast Ísfirðing.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

ADHD tónleikar

Fimmtudaginn 14. ágúst mæti hljómsveitin ADHD í Edinborgarhúsið og leikur lög af nýjustu plötu sveitarinnar ásamt því að hleypa gömlum lögum á skeið. Tónleikarnir fara fram í Edinborgarsal og hefjast kl. 20:30. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Jazzdagskrá Edinborgarhússin

Edinborgarhúsið kynnir glæsilega jazzdagskrá frá lok júlí fram í september. Í boði verður sérstakur jazzpassi á sérstökum kjörum sem gildir á alla tónleikana. Dagskráin er í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur en Edinborgarhúsið og hátíðin hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin þrjú sumur.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Kvartett Freysteins - Tónleikar

Kontrabassaleikarinn Freysteinn Gíslason heldur tónleik með kvartetti sínum í Edinborgarhúsinu þann 25. júlí kl. 20:30. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Milli þátta - Intermission

Föstudaginn 18. júlí kl. 17:00 opnar í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu sýningin Milli þátta // Intermission eftir listamennina Loga Leó Gunnarsson og Unu Björg Magnúsdóttur.
 

Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 25. júní 2025

Dead Air - Heimsfrumsýning

Heimsfrumsýning á leikverkinu Dead Air í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Glænýtt verk eftir Álfrúnu Gísladóttur. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | laugardagurinn 14. júní 2025

Arctic Mirage – Echo from the North

Hljóðlistamaðurinn Tristan Visser hefur heillast af söng búrhvalsins. Þessi hvalategund er þekkt fyrir spuna- og djasslíkar raddbeitingar sínar. Með þann innblástur í farteskinu, að þótt hnúfubakar séu „klassískir tónlistarmenn“ hafsins, þá séu búrhvalirnir „djasslistamenn djúpsins“, lagði Tristan upp í ferð til að fanga tónlist þeirra.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | föstudagurinn 23. maí 2025

Gosi Á floti - útgáfutónleikar

Nýverið kom út ný breiðskífa Gosa: Á floti, bæði stafrænt og á vinyl. Að því tilefni er blásið til útgáfutónleika á uppstigningadag 29. maí, þar sem stórsveit Gosa leikur plötuna í heild sinni, og ætli það fái ekki eitthvað eldra efni að slæðast með líka.
 
Vinyll til sölu og bolir, og bara stuð og stemmari!
 
3000kr inn, selt við hurð.
 
 
Eldri færslur
© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames