Milli þátta - Intermission
Bryggjusal, föstudaginn 18. júlí kl. 17:00.
Föstudaginn 18. júlí kl. 17:00 opnar í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu sýningin Milli þátta // Intermission eftir listamennina Loga Leó Gunnarsson og Unu Björg Magnúsdóttur.
OPNUN: MILLI ÞÁTTA - afmælissýning SlunkaríkisLogi Leó Gunnarsson og Una Björg Magnúsdóttir
18. júlí til 15. ágúst, 2025Bryggjusalur, Edinborgarhúsinu Aðalstræti 7
Föstudaginn 18. júlí kl. 17:00 opnar í Gallerí Slu...
Dead Air - Heimsfrumsýning
Edinborgarsalur kl. 17:00, 12. júlí
Heimsfrumsýning á leikverkinu Dead Air í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Glænýtt verk eftir Álfrúnu Gísladóttur.
Síðan pabbi Alfie dó hefur hann heimsótt drauma allra – nema hennar. Dóni! Í örvæntingu reynir hún að ná sambandi við hann í gegnum AiR, gervigreindarspjallmenni fyrir látið fólk. Ljúfsár og gamansöm greining á sársauka so...
Arctic Mirage – Echo from the North
Edinborgarsal 4. júlí kl. 20:30.
Hljóðlistamaðurinn Tristan Visser hefur heillast af söng búrhvalsins. Þessi hvalategund er þekkt fyrir spuna- og djasslíkar raddbeitingar sínar. Með þann innblástur í farteskinu, að þótt hnúfubakar séu „klassískir tónlista...
Gosi Á floti - útgáfutónleikar
Edinborgarsalur kl. 20:30, 29. maí
Nýverið kom út ný breiðskífa Gosa: Á floti, bæði stafrænt og á vinyl. Að því tilefni er blásið til útgáfutónleika á uppstigningadag 29. maí, þar sem stórsveit Gosa leikur plötuna í heild sinni, og ætli það fái ekki eitthva...