Harmonikkuball
Sunnudginn 22. janúar höldum við harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Baldur Geirmunds og félagar leika fyrir dansi frá kl. 14-16. Nú er um að gera að nota þetta einstaka tækifæri og fá sér snúning á dansgólfinu.
Ókeypis inn og boðið upp á kaffi og kleinur.
Staðsetning og tími: Bryggjusal 22. janúar kl. 14-16