Samband English

Sönglekurinn Vondar stelpur

Leiklistarhópur Halldóru sýnir söngleikinn Vondar stelpur í Edinborgarhúsinu dagana 2.-5. febrúar. Þessir ungu og hæfileikaríku leikarar hafa verið við stífar æfingar undanfarnar vikur og verður gaman að sjá afraksturinn.

Miðaverð 1.000 kr. og hægt að panta í pöntunarform eða í gegnum tölvupóst á doruleiklist@gmail.com.

Sýningar:

Fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19:00
Föstudaginn 3. febrúar kl. 19:00
Laugardaginn 4. febrúar kl. 17:00
Sunnudaginn 5. febrúar kl. 15:00

 

Sýningin er ekki vði hæfi ungra barna þar sem ljót orð eru notuð.

 

 

Staðsetning og tími: Edinborgarsal 2.-5. febrúar

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames