Samband English

70's og 80's Rokkveisla á Ísafirði

Við keyrum upp stuðið fyrir páskana á Ísafirði með 70's og 80's rokkveislu á skírdag 6. apríl í Edinborgarhúsinu. Við ráðumst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, því flutt verða lög eftir Deep Purple, Whitesnake, Boston, Eagles, Toto, Kansas og Rainbow ásamt fleirum. Rokkveislan er tileinkuð minningu Magnúsar Hávarðarsonar, gítarleikara frá Bolungarvík, sem átti hugmyndina að tónleikunum.

Miðasala á Tix.is.

Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er 4.500 kr.

Staðsetning og tími: Edinborgarsal 6. apríl kl. 21:00

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames