Ingi Björn Guðnason | mánudagurinn 3. nóvember 2025
Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Menningarmiðstöðin Edinborg á Ísafirði auglýsir starf verkefnastjóra fræðslu og viðburða. Starfið er nýtt og fær verkefnastjórinn rík tækifæri til að þróa í samstarfi við framkvæmdastjóra, stjórn og samstarfsaðila. Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við okkur og taka þátt i fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Meira