Púkapodcast - hlaðvarpsgerð fyrir ungmenni
Edinborgarhúsinu
Námskeið í hlaðvarpsgerð fyrir skapandi ungmenni til að læra undirstöðuatriðin í útvarps- og hlaðvarpsframleiðslu. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur ólíkum gerðum hlaðvarpa, viðtalstækni og handritsgerð, auk þess sem þeir...
Fimm ljóð útgáfuhóf
Bryggjusalur 14. mars kl. 17:00
Ljóðabókin Fimm ljóð kom út á dögunum og af því tilefni heldur Eiríkur Örn Norðdahl útgáfuhóf og upplestur í Bryggjusal Edinborgarhússins.
Hófið fer fram föstudaginn 14. mars klukkan 17.
Bókin verður á tilboð...
Guðrún Árný
Aflýst 27.12.2024
Þar sem flugi hefur verið aflýst verðum við því miður að aflýsa tónleikum Guðrúnar Árnýjar og Kvennakórs Ísafjarðar.
Draugar fortíðar í Edinborgarsal
Edinborgarsalur laugardaginn 25. janúar kl. 20:00
Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda. Þeir félagar taka fyrir ýmis mál úr mannkynssögunni og nálgast það úr ýms...