Tom Waits - enn 75 ára - sönglagaskemmtun
Edinborgarsalur 20. september kl. 20:30
Ólíkindatólið Tom Waits varð 75 ára síðasta haust og af því tilefni voru haldnir tónleikar honum til heiðurs – sem tókust svo glimrandi vel að hljómsveitin ákvað, eftir ótal áskoranir, að endurtaka leikinn.
Ólíkindatólið Tom Waits varð 75 ára síðasta haust og af því tilefni voru haldnir tónleikar honum til heiðurs – sem tókust svo glimrandi vel að hljómsveitin ákvað, eftir ótal áskoranir, að endurtaka leikinn.
Miðasala er ha...
Pavements og tónleikar með Reykjavík!
Edinborgarhúsinu og Ísafjarðarbíó 12.-13. september
Dagana 12.–13. september verður boðið upp á einstaka PAVEMENTS-helgi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og í Ísafjarðarbíói. Tilefnið er Íslands-frumsýning kvikmyndarinnar, PAVEMENTS, sem fjallar á ferskan og óhefðbundinn hátt um hina goðsagnakenndu indie hljómsveit Pavement. Hljómsveitin Reykjavík! kemur fram um helgina og sérstakur gestur verður Bob Nastanovich úr Pavement.
Dagana 12.–13. september verður boðið upp á einstaka PAVEMENTS-helgi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og í Ísafjarðarbíói. Tilefnið er Íslands-frumsýning nýjustu kvikmyndar leikstjórans Alex Ross Perry, PAVEMENTS, sem fjallar...
„Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í ..
Bryggjusal 19. september kl. 20:30
Kvartett Sunnu Gunnlaugs ásamt Marínu Ósk kemur fram á tónleikum undir yfirskriftinni „Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu“ en það er jafnframt titill hljómplötu sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Bryggjusal Edinborgarhússins og hefjast kl. 20:30.
Kvartett Sunnu Gunnlaugs ásamt Marínu Ósk kemur fram á tónleikum undir yfirskriftinni „Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu“ en það er jafnframt titill hljómplötu sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara f...
Quiet Tree tónleikar
Bryggjusal, miðvikudaginn 27. ágúst kl. 20:30.
Miðvikudaginn 27. ágúst kemur svissneska tríóið Quiet Tree fram á tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins kl. 20:30.
Miðvikudaginn 27. ágúst kemur svissneska tríóið Quiet Tree fram á tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins kl. 20:30. Sveitin leikur á Jazzhátíð Reykajvíkur daginn eftir. Jazzpassi Edinborgarhússins gildir á tónleikana en ...