Samtal um framtíð Edinborgarhússins
Stjórn Edinborgarhússins hefur hafið vinnu við að móta skýra stefnu fyrir Menningarmiðstöðina Edinborg til næstu ára. Við bjóðum öllum áhugasömum að taka þátt í opnum stefnumótunarfundi þar sem rætt verður um hlutverk Edinborgarhússins í samfélaginu og hvernig við viljum sjá það þróast á næstu árum.
Opinn stefnumótunarfundur
fimmtudaginn 22. maí 2025kl. 16:00–18:30
Stjórn Edinborgarhússins hefur hafið vinnu við að móta skýra stefnu fyrir Menningarmiðstöðina Edinborg til næstu ára.
Við bjóðum öllum áhugasömum ...
Tilfinningaleg staðartengsl / Emotional Topograph..
Bryggjusal, sunnudaginn 18. maí kl. 15:00.
Velkomin á opnun sýningarinnar „Tilfinningaleg staðartengsl – Söfn fólks á Vestfjörðum“ kl. 15:00 sunnudaginn 18. maí í Bryggjusal.
Velkomin á opnun sýningarinnar „Tilfinningaleg staðartengsl – Söfn fólks á Vestfjörðum“ kl. 15:00 sunnudaginn 18. maí í Bryggjusal.
Sýningin stendur frá 18. maí til 7. júní, 2025
Opnunartímar eftir opnun: Mánudaga til...
Aðalfundur Litla leikklúbbsins
Rögnvaldarsal, 13. maí kl. 19:30.
Litli leikklúbburinn boðar til aðalfundar 2025 þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30, í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu.
Litli leikklúbburinn boðar til aðalfundar 2025 þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30, í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu.
Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Inntaka nýrra félaga.3. Skýrsla formann...
Púkapodcast - hlaðvarpsgerð fyrir ungmenni
Edinborgarhúsinu
Námskeið í hlaðvarpsgerð fyrir skapandi ungmenni til að læra undirstöðuatriðin í útvarps- og hlaðvarpsframleiðslu. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur ólíkum gerðum hlaðvarpa, viðtalstækni og handritsgerð, auk þess sem þeir...