Laugardagshjartað, Tom Waits Sönglagaskemmtun í..
Laugardag 23.nóvember kl. 20:30 í Edinborgarsal
Ólíkindatólið Tom Waits er að verða 75 ára í desember. Af því tilefni ætla nokkrir valinkunnir vestfirskir listamenn að koma saman og flytja nokkur laga hans á sönglagaskemmtun í Edinborgarhúsinu laugardaginn 23. nóvember....
Opin bók
Edinborgarsal 16. nóvember kl. 16:00
Opin bók á degi íslenskrar tungu! Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Þetta er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni má einnig gera fastlega ráð fyrir að tónlist ómi um salinn.
Opin bók á degi íslenskrar tungu! Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Þetta er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar kom...
Aðalfundur Edinborgarhússins 2024
Bryggjusalur þriðjudaginn 15. október kl. 16:30
Aðalfundur Edinborgarhússins ehf verður haldinn í Bryggjusal þriðjudaginn 15. október 2024, kl. 16:30. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
Hlutahafar eru hvattir til að mæta t...
ÁSGEIR TRAUSTI - Einför um Ísland
Edinborgarsalur Þriðjudaginn 09. Júlí
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 14 tónleikum víðsvegar um landið. Tónleikaferðin hefst í Landnámssetrinu í Borgarnesi þann 27. júní og henni lýkur í Háskólabíói þa...