Samband English
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | fimmtudagurinn 7. ágúst 2025

Osgood/Blak/Poulsen tríó

Föstudaginn 22. ágúst verður svo sannkölluð norræn jazzveisla þegar tríóið Osgood/Blak/Poulsen leikur í Bryggjusal Edinborgarhússins. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | sunnudagurinn 27. júlí 2025

Til hamingju, þú ert að eignast Ísfirðing

Dagana 10.-13. ágúst setur Ísleikhúsið upp glænýjan farsa eftir Dagbjörtu Ósk Jóhannsdóttur  í Edinborgarhúsinu, Til hamingju, þú ert að eignast Ísfirðing.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Quiet Tree tónleikar

Miðvikudaginn 27. ágúst kemur svissneska tríóið Quiet Tree fram á tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins kl. 20:30.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

ADHD tónleikar

Fimmtudaginn 14. ágúst mæti hljómsveitin ADHD í Edinborgarhúsið og leikur lög af nýjustu plötu sveitarinnar ásamt því að hleypa gömlum lögum á skeið. Tónleikarnir fara fram í Edinborgarsal og hefjast kl. 20:30. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Jazzdagskrá Edinborgarhússin

Edinborgarhúsið kynnir glæsilega jazzdagskrá frá lok júlí fram í september. Í boði verður sérstakur jazzpassi á sérstökum kjörum sem gildir á alla tónleikana. Dagskráin er í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur en Edinborgarhúsið og hátíðin hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin þrjú sumur.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Kvartett Freysteins - Tónleikar

Kontrabassaleikarinn Freysteinn Gíslason heldur tónleik með kvartetti sínum í Edinborgarhúsinu þann 25. júlí kl. 20:30. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 23. júlí 2025

Milli þátta - Intermission

Föstudaginn 18. júlí kl. 17:00 opnar í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu sýningin Milli þátta // Intermission eftir listamennina Loga Leó Gunnarsson og Unu Björg Magnúsdóttur.
 

Meira

Kvartett Sunnu Gunnlaugs ásamt Marínu Ósk kemur fram á tónleikum undir yfirskriftinni  „Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu“ en það er jafnframt titill hljómplötu sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Bryggjusal Edinborgarhússins og hefjast kl. 20:30.


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | miðvikudagurinn 25. júní 2025

Dead Air - Heimsfrumsýning

Heimsfrumsýning á leikverkinu Dead Air í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Glænýtt verk eftir Álfrúnu Gísladóttur. 


Meira
Ingi Björn Guðnason Ingi Björn Guðnason | laugardagurinn 14. júní 2025

Arctic Mirage – Echo from the North

Hljóðlistamaðurinn Tristan Visser hefur heillast af söng búrhvalsins. Þessi hvalategund er þekkt fyrir spuna- og djasslíkar raddbeitingar sínar. Með þann innblástur í farteskinu, að þótt hnúfubakar séu „klassískir tónlistarmenn“ hafsins, þá séu búrhvalirnir „djasslistamenn djúpsins“, lagði Tristan upp í ferð til að fanga tónlist þeirra.


Meira
Eldri færslur
© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames