Opin bók 2025
Laugardaginn 15. nóvember kl. 16:30 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni má einnig gera fastlega ráð fyrir að tónlist ómi um salinn.
Boðið verður upp á kaffi og konfekt undir lestrinum. Bóksali frá Eymundsson mætir á svæðið.
Fram koma:
Elfar Logi Hannesson, Leiklist á Ísafirði
Fríða Ísberg, Huldukonan
Gylfi Ólafsson og Arnheiður Steinþórsdóttir, Lögin hans Villa Valla
Jón Kalman Stefánsson, Þyngsta frumefnið
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Vegur allrar veraldar
Þröstur Jóhannesson, Elsku Monroe og Bogart
Elfar Logi Hannesson, Leiklist á Ísafirði
Fríða Ísberg, Huldukonan
Gylfi Ólafsson og Arnheiður Steinþórsdóttir, Lögin hans Villa Valla
Jón Kalman Stefánsson, Þyngsta frumefnið
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Vegur allrar veraldar
Þröstur Jóhannesson, Elsku Monroe og Bogart
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða
Staðsetning og tími: Edinborgarsal 15. nóvember kl. 16:30.