Tónleikar með Khemeia
Bryggjusal, föstudaginn 28. nóvember kl. 20:30.
Khemeia er nýtt og spennandi dúó þar sem gítarleikarinn Mikael Máni og ítalska söngkonan Aurora Machese leiða saman hesta sína. Tónlist þeirra er einföld í grunninn – gítar og rödd – en saman skapa þau heillandi hljóðheim þar sem íslenskur kuldi mætir hlýju Miðjarðarhafsins.
Khemeia er nýtt og spennandi dúó þar sem gítarleikarinn Mikael Máni og ítalska söngkonan Aurora Machese leiða saman hesta sína. Tónlist þeirra er einföld í grunninn – gítar og rödd – en saman skapa þau heillandi hljóðheim ...
Til heiðurs Halla
Edinborgarhúsið 22. nóvember.
Þann 22.nóvember 2025 eru 70 ár frá fæðingu tónlistarmannsins Jóns Hallfreðs Engilbertssonar eða Halla eins og hann var kallaður. Af því tilefni heldur fjölskylda hans heiðurstónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann dag kl. 21:00.
Þann 22.nóvember 2025 eru 70 ár frá fæðingu tónlistarmannsins Jóns Hallfreðs Engilbertssonar eða Halla eins og hann var kallaður. Af því tilefni heldur fjölskylda hans heiðurstónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann dag...
Opin bók 2025
Edinborgarsal 15. nóvember kl. 16:30.
Laugardaginn 15. nóvember kl. 16:30 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni má einnig gera fastlega ráð fyrir að tónlist ómi um salinn.
Laugardaginn 15. nóvember kl. 16:30 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum ...
Tvöföld afmælissýning
Bryggjusal, laugardaginn 1. nóvember kl. 14:00
Laugardaginn 1. nóvember opnar myndlistarmaðurinn Pétur Guðmundsson sýningu í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu og Gallerí Úthverfu. Sýningin í Úthverfu opnar kl. 13:30 og í Slunkaríki Edinborgarhússins kl. 14:00. Öll ...