Samband English

Aðalfundur Edinborgarhússins 2020

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 24. september 2020

Tími: 20:00

Staður: Rögnvaldarsalur

Aðalfundur Edinborgarhússins ehf fyrir árið 2019 verður haldinn í Rögnvaldarsal hússins 24. september 2020 kl. 20:00.

Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
Samhliða fundinum fer fram aðalfundur fyrir Menningarmiðstöðina Edinborg.
 
Stjórn Edinborgarhússins
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames