Samband English

Heima með Helga í Edinborgarhúsinu

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 19. júní 2020

Staður: Edinborgarsalur

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna mæta í Edinborgarhúsið þann 19. júní næstkomandi og halda tónleika í anda sjónvarpstónleikanna vinsælu Heima með Helga sem þjóðin fylgdist með í gegnum samkomubannið. Það verður því sannkölluð "Heima með Helga" stemming í Edinborgarhúsinu á föstudaginn kemur!

 

Miðasala er hafin á Tix.is og farið að seljast upp nú þegar á einhverjum stöðum um landið. Hvetjum Vestfirðinga til að láta þessa skemmtilegu tónleika ekki framhjá sér fara.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames