Samband English

Stebbi Jak og Andri Ívars tónleikar með uppistandsívafi

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 15. febrúar 2019

Tími: 22:00

Verð: 3.500

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu Ísafirði.
Öll bestu lög í heimi verða flutt í tilþrifamiklum akústískum útsetningum. Fjörugir tónleikar með uppistandsívafi sem engin má láta fram hjá sér fara.
 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames