Samband English

Jólatónleikar

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 20. desember 2018

Tími: 20:00

Staður: Edinborgarsalur

Heimilislegir jólatónleikar þar sem leikin verða hugljúf jólalög í notalegri aðventu stemningu, laus við stressið sem stundum vill fylgja aðventunni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 

 

Fram koma

 

Dagný Hermannsdóttir

Guðmundur Hjaltason

Stefán Jónssonar

Svanhildur Garðarsdóttir

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames