Samband English

Galdra Manga

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 23. október 2018

Tími: 20:00

Verð: Frítt inn

Þriðjudagskvöldið 23. október kynnir finnski verðlaunahöfundurinn Tapio Koivukari nýja bók sína í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Samkoman hefst klukkan 20. 


Bókin sem heitir Galdra-Manga segir frá galdraofsóknum á Íslandi á 17. öld og byggir á sögulegum atburðum. Bókin kom fyrr á árinu út á finnsku og hefur þegar hlotið einróma lof þar í landi. Höfundur er nákunnugur Íslandi og söguslóðum Galdra-Möngu en hann bjó um langt árabil á Íslandi. 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames