Samband English

Jörg Piringer - ljóðagjörningur og listamannaspjall í Edinborg

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 19. júlí 2018

Tími: 20:00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: frítt inn

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði. 

Á listamannaspjallinu mun Jörg Piringer sýna og fara með brot úr verkum sínum sem hljóð- og myndrænt skáld og flytjandi. Þetta verður ekki venjubundinn upplestur úr bók heldur ferðalag í gegnum hljóð og hreyfingu stafa, orða og hugmynda, flutt lifandi á sviði og skjá, stutt af nýrri og gamalli tækni. 

Jörg Piringer býr í Vínarborg. Hann er meðlimur í Institute for transacoustic research og hluti af the vegetable orchestra. Hann er með meistaragráðu í tölvunarfræðum og vinnur í íhlaupavinnu sem lista- og fræðimaður á sviði raftónlistar. Hann gerir hljóð- og myndræna ljóðlist, vinnur með gagnvirk samvinnukerfi, við samfélög á netinu, framkvæmir lifandi gjörninga, hljóðinnsetningar, vinnur við tölvuleiki og myndbandslist. 

http://joerg.piringer.net

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

jörg piringer will talk, demonstrate and perform examples of his work as an audiovisual poet and text performer. this will be no usual reading of texts from a book but a tour through sound and movement of letters, words and ideas performed live on stage and on screen supported by old and new technology.

jörg piringer
born 1974. currently living in vienna, austria. member of the institute for transacoustic research. member of the vegetable orchestra. master degree in computer science. 
works as a freelance artist and researcher in the fields of electronic music, radio art, sound and visual electronic poetry, interactive collaborative systems, online communities, live performance, sound installation, computer games and video art.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames