Samband English

Óshlíð: River Mouth Slope

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 23. júlí 2018

Tími: 20:00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: 1000 kr

Heimildarmyndin Óshlíð verður sýnd í Edinborgarsal 23. júlí kl. 20:00 (sýningartími 30 mín)
 
Í myndinni förum við Óshlíðina en hún er aflagður vegur, sem var á sínum tíma einn sá hættulegasti á Íslandi en umhverfið er hrikalega fallegt á sama tíma. Eftir að göngin voru opnuð 2010 hefur náttúran smá saman brotið veginn niður. Annars vegar með skriðum og grjóthruni úr fjöllunum og hins vegar með ágangi sjávar.  Myndin segir sögu fólks sem notaði veginn um Óshlíð, hélt honum við og lifði með honum eða dó á honum.
 
This film takes us on a journey along Óshlíð, an abandoned coastal road which is considered to be one of the most dangerous, and beautiful, in Iceland. Following the construction of a mountain tunnel in 2010, the road was closed and is now in the process of being rapidly reclaimed by both the mountain and the sea. The film delves into the stories of this road and its relationship with the people who maintained, travelled, lived and died on Óshlíð. Through these voices it reflects upon a post-human landscape and the nature of mortality. 
 
The title embodies the topographical and compound nature of this film. Óshlíð is an Icelandic word comprised of ós - (river mouth) and hlíð (slope). Óshlíð is both the name of the road and of the place - from which it came and to which it will return.

 %>  %>  %>© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames