Samband English

Konungur Ljónanna Leikfélag MÍ

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 2. mars 2018

Jæja, nú fer að bresta á sólrisuvikuna þetta árið og er sólrisuleikritið alls ekki af verri endanum! Við menntskælingarnir erum að setja upp leikritið Konungur Ljónanna í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar. (Gert útfrá teiknimyndinni Lion King frá Disney)
Þetta er frábær sýning fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna!!
Wewe nugu mimi hapini!! 

Sýningar 
Frumsýning- 2.mars kl 20:00
2. sýning- 3.mars kl 14:00
3. sýning- 5.mars kl 20:00
4. sýning- 6.mars kl 20:00
5. sýning- 9.mars kl 20:00
6. sýning- 10.mars kl 20:00
7. sýning- 11.mars kl 16:00
8. sýning- 11.mars kl 20:00

Miðasala er í síma 450-5555!
Verð fyrir 12 ára og eldri 3500kr.
6-11ára: 3000kr.
3-5ára: 1500kr.
NMÍ: 3000kr.
Öryrkjar og eldriborgarar: 3000kr.
Frítt fyrir börn yngri en 3 ára!

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames