Samband English

Þrettándagleði og jólaball í Edinborgarhúsinu

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 6. janúar 2018

Tími: 16:02 til 18:002

Verð: frítt inn

Ísafjarðarbær býður öllum til Þrettándagleði fjölskyldunnar í Edinborgarhúsinu Ísafirði. Ókeypis fyrir alla.
Boðið verður uppá fjölbreytta skemman fyrir alla:

Álfasveitin leikur fyrir dansi hvar sjálf álfadrottningin syngur.
Fulltrúar framtíðarinnar flytja álfa- og þrettándaljóð.
Hinn bústni og aldni Pottasleikir mætir á svæðið.
Hurðaskellir sem nú er loks laus úr glugganum kikkar við.
Síðast en ekki síst hafa Leppalúði og Grýla boðað komu sína.

Rotum jólin með stæl og streymum á Þrettándagleði Ísafjarðarbæjar í Edinborgarhúsinu laugardaginn 6. janúar 2018. 16:02 - 18:02

Samstarfsaðilar Ísafjarðarbæjar við Þrettándagleði Ísafjarðarbæjar eru:
KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ
EDINBORGARHÚSIÐ
NETTÓ

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames