Samband English

Börn og bækur

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 20. apríl 2017

Börn og bækur

 

Árleg bókmenntadagskrá í Edinborg fyrir börn og fullorðna tileinkuð barnabókum, dagskráin er fyrir alla fjölskylduna og boðið verður upp á léttar veitingar, frítt inn og allir velkomirn

 

Dagskráin Börn og bækur fer fram í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 20 apríl á Sumardaginn fyrsta milli kl 14 og 16. 

Fyrirlesarar:

Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir grunnskólanemi

og tónlistar og dansatriði frá listaskóla Rögnvaldar og upplestur nemenda úr Grunnskólanum.

 

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames