Samband English

Tónlist & sviðslist

Edinborgarhúsið er með fyrsta flokks aðstöðu til tónleikahalds og leiksýninga. Hljómburður í húsinu er góður og auðvelt að aðlaga sali húsins fyrir hina ýmsu viðburði. Í samstarfi við Stuð ehf geta hljómlistamenn mætt með hljóðfæri sín og byrjað að spila en húsið er eitt af fáum húsum á landinu með slíka þjónustu. 

 

Viltu halda tónleika eða koma með leiksýningu í Edinborgarhúsið?

Endilega hafðu samband

 

Salir húsins

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames