Samband English

Móttökur & Veislur

Edinborgarhúsið býður upp á glæsilega aðstöðu fyrir móttökur og veisluhöld af öllum stærðargráðum. Hvort sem um er að ræða brúðkaup, afmæli, fermingu, kaffiboð eða galakvöldverð þá er lögð áhersla á að upplifunin verði sem best verður á kosið.  

 

Veitingahúsið í Edinborg Bistró er á jarðhæð húsins og tekur allt að 100 manns í sæti. Þar er þó með lítilli fyrirhöfn hægt að halda allt að 300 manna veislur í nærliggjandi rýmum.
 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames