Samband English

Viðburðir framundan

Jólatónleikar

20. desember 2018

Heimilislegir jólatónleikar þar sem leikin verða hugljúf jólalög í notalegri aðventu stemningu, laus við stressið sem stundum vill fylgja aðventunni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00    Fram koma   Dagný Hermannsdóttir Guðmundur Hjaltason Stefán ...

BALL á annann í jólum

26. desember 2018

Edinborg Bistró verður með ball í Edinborgarsal á annann í jólum. Þá mun hljómsveitin HLJÓMSVEITIN OKKAR halda uppi stuði við að dansa út jólin en hana skipa landsliðið hér fyrir vestan þau Gummi Hjalta, Stebbi Jóns, Halli, Þórunn og Jón ...

Áramótadiskó Edinborgar

31. desember 2018

Nánar auglýst síðar

Áramótadiskó Víðir & ...

31. desember 2018

Þrumustuð á gamlárskvöld í stóra salnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Frábær tónlist, gömul og ný. Víðir & Rúnar kveðja gamla árið með stæl !

Leikhópurinn Lotta

30. mars 2019

fyrirhuguð er sýnig  leikhópsins Lottu á Rauðhettu, Hans, Gréta og grísirnir þrír koma við sögu
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames