Samband English

Viðburðir framundan

Bubbi Morthens

23. júní 2017

í tilefni þess að Bubbi Morthens er að gefa út nýja plötu á afmælisdaginn sinn 06.06.17 þá ætlar hann að fara mað kassagítarinn og flytja lög af nýju plötunni sinni auk eldra efnis í bland. Titill plötunnar er Túngumál og heiti tónleikatúrsins það ...

LÚR 22. til 25. júní

25. júní 2017

LÚR eða lengst út í rassgati er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum en hún er haldin á Ísafirði daganna 20-24.júní næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin er haldin. Ungir sjálfboðaliðar sjá um ...

Heimildarmynd Villi Valli

28. júní 2017

Heimildarmyndin Lífshlaupið Edinborgarsal miðvikudaginn 28. júní klukkan 20:00 Frítt er inn á viðburðinn en DVD diskur með heimildarmyndinni og tónleikununum verður til sölu á staðnum   Edinborgarhúsið hefur ákveðið að bjóða bæjarbúum á ...

Harmonikkuball 29 og ...

30. júní 2017

Fyrirhugað er að halda tvö harmonikkuböll í Edinborarsal í  Nánar auglýst síðar

Sólveig og Sergio ...

8. júlí 2017

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Coto Blanco lútuleikari leika tónlist frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum sem býður upp á endalausa túlkunarmöguleika. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir John Bennet, Claudio Monteverdi, Bellerofonte Castaldi, Giovanni Girolamo Kapsberger og Joan Ambrosio Dalza. ...

Jóhanna sýnir 1. - ...

13. júlí 2017

Jóhanna Þórhallsdóttir sýnir í Bryggjusal frá 1. júlí til 13. júlí 2017   Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri sér alfarið að málverkinu fyrir 6 árum síðan. Hún hefur undanfarin ár stundað nám hjá ...

Tjáning og Tíðarhvörf ...

30. júlí 2017

„Tjáning og Tíðarhvörf“ er yfirskrift sýningar Jonnu og Brynhildar Kristinsdóttur Verk Jonnu á sýningunni eru unnin úr OB töppum og akrýlmálningu. Um síðustu aldamót hóf Jonna að nota OB tappa í myndsköpun. Eftir nokkurra ára hlé ákvað hún ...

Mono A film on stones ...

4. ágúst 2017

...

Mugison í Rögnvaldarsal

5. ágúst 2017

Mér finnst einsog Gúanóstelpan búi í Edinborgarhúsinu. Þarna hef ég sungið það oftast af öllum stöðum. Þykir svo vænt um húsið en hef aldrei spilað í Rögnvaldarsal áður, því verður hér með reddað.    

Pallaball

6. ágúst 2017

Okkar uppáhalds Páll Óskar verður með ball í Edinborgarhúsinu á Verslunarmannahelginni. Miðasala við innganginn og á Edinborg Bistró.    frá 24 - 4 verð 3.000 kr

Lindy hopp 14. 15 og ...

14. ágúst 2017

Árlegt Lindýhopp ball þar sem lindýhopp dansarar hvaðanæva úr heiminum hittast og dansa saman 14. 15. og 16. ágúst    Nánari upplýsingar   http://www.arcticlindyexchange.com/2017/schedule/time-table/     Edinborgarhúsið og Menningamiðstöðin Edinborg eru styrkt af ...

Anna & Sölvi ...

17. ágúst 2017

  Frændsystkinin og dúóið Anna & Sölvi leika frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðastu mánuði. Tónlistin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði ...

Latínkvartett Tómasar ...

13. september 2017

Fyrirhugaðir tónleikar 14. september í Edinborgarhúsinu með Latínkvartett Sigríði Thorlacius, Bógómíl Font, Ómar Guðjónsson og Tómas R Einarsson   Edinborgarhúsið og Menningamiðstöðin Edinborg eru styrkt af Uppbyggingasjóði, Sóknaráætlun Vestfjarða

Tríó Inga Bjarna

12. október 2017

Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja tónlistarmanna frá Íslandi og Færeyjum. Markmið verkefnisins er að efla samstarf og samgang á milli íslenskra og færeyskra tónlistarmanna með tónleikahaldi í báðum löndunum. Tríóið spilar nýja spennandi tónlist eftir Inga ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames