Samband English

Viðburðir framundan

Blús-Akur-Edinborg

27. október 2017

Blús-Akur-Edinborg Blúshjómsveitin Akur ætlar að skella í eina tónleika í Edinborgarsal föstudagskvöldið 27. október. tónelikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar aðeins 1.500 inn. Hljómsveitina skipa: Guðmundur Hjaltason gítar/söngur Stefán Jónsson ...

kosningakaffi

28. október 2017

nánar auglýst síðar

Hellisbúinn

4. nóvember 2017

Hellisbúinn er líklega vinsælasti einleikur heims. Hellisbúinn hefur þegar verið sýndur í 52 löndum, yfir 1000 borgum og frá upphafi hafa tugir milljóna um allan heim séð Hellisbúann. Yfir 105 þúsund Íslendingar hafa hlegið, grátið, og fengið ódýra ...

Opin bók

18. nóvember 2017

Laugardaginn 18. nóvember næstkomandi verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp ...

Jólahlaðborð

25. nóvember 2017

nánar auglýst síðar

Jólahlaðborð

9. desember 2017

Jólahlaðborð Edibogar Bistró   Nánar auglýst síðar

Eitthvað fallegt

14. desember 2017

Jólatónleikar Kristjönu Stefáns, Röggu Gröndal og Svavars Knúts Söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur munu halda jólatónleika í desember, undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt. Tónleikarnir heita eftir samnefndri hljómplötu þeirra sem kom ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames