Samband English

Viðburðir framundan

Undir yfirborði 27. ...

28. september 2017

Undir yfirborði er finnskt-íslenskt dans-, tónlistar- og leiklistarverk.Verkið gerir hið ósýnilega sýnilegt og segir margar ósagðar sögur sem segja sitt um norræn sérkenni. Undir yfirborði byggir á sögu Guðrúnar Jónsdóttur. Sagan er af konunni sem birtist sem draugur í vondu ...

Vandræðaskáld í ...

30. september 2017

Vandræðaskáld – vega fólk Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst svo fræg fyrr. Á tónleikunum sem bera yfirskriftina ...

Oddur og Siggi - ...

3. október 2017

List fyrir alla og Þjóðleikhúsið bjóða í leikhús Leikararnir Oddur og Siggi segja okkur á sinn einstaka og skemmtilega hátt persónulega sögu sem kannski fjallar um þá, kannski einhverja aðra, kannski um einhvern sem þú þekkir, kannski um þig. Grunnskólaárin eiga ...

Tríó Inga Bjarna

12. október 2017

Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja tónlistarmanna frá Íslandi og Færeyjum. Markmið verkefnisins er að efla samstarf og samgang á milli íslenskra og færeyskra tónlistarmanna með tónleikahaldi í báðum löndunum. Tríóið spilar nýja spennandi tónlist eftir Inga ...

Opin bók

18. nóvember 2017

Laugardaginn 18. nóvember næstkomandi verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames