Samband English

Viðburðir framundan

Latínkvartett Tómasar ...

13. september 2017

Fyrirhugaðir tónleikar 13. september í Edinborgarhúsinu með Latínkvartett Sigríði Thorlacius, Bógómíl Font, Ómar Guðjónsson og Tómas R Einarsson.   Geisladiskur Tómasar R.,  Bongó, var í hópi mest seldu geisladiska síðasta árs og lög af honum ...

ADHD

19. september 2017

Fyrirhugaðir tónleikar ADHD í Edinborgarhúsinu 19. september, nánar auglýst síðar

Undir yfirborði 27. ...

28. september 2017

Undir yfirborði er finnskt-íslenskt dans-, tónlistar- og leiklistarverk.Verkið gerir hið ósýnilega sýnilegt og segir margar ósagðar sögur sem segja sitt um norræn sérkenni. Undir yfirborði byggir á sögu Guðrúnar Jónsdóttur. Sagan er af konunni sem birtist sem draugur í vondu ...

Tríó Inga Bjarna

12. október 2017

Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja tónlistarmanna frá Íslandi og Færeyjum. Markmið verkefnisins er að efla samstarf og samgang á milli íslenskra og færeyskra tónlistarmanna með tónleikahaldi í báðum löndunum. Tríóið spilar nýja spennandi tónlist eftir Inga ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames